Starfssvið
Við veitum alla almenna lögmannsaðstoð, höfum þó einkum sérfræðikunnáttu á eftirfarandi sviðum:

Fjölskylduréttur
- Faðernismál
- Forsjár- og umgengnismál
- Hjúskaparslit – búskipti
- Kaupmálar
- Sambúðarslit – fjárskipti
- Dánarbússkipti
- Erfðaskrár

Fyrirtækjalögfræði
- Stofnun og skráning félaga
- Gerð samþykkta
- Hækkun og lækkun hlutafjár
- Skattaréttur
- Hagsmunagæsla fyrir dómstólum og gagnvart stjórnvöldum
- Samningsgerð
- Álitsgerðir

Fasteignaréttur
- Fasteignakauparéttur
- Gallamál
- Leiguréttur
- Fjöleignarhúsamál
- Gerð eignaskiptayfirlýsinga

Slysa- og skaðabótaréttur
- Vinnuslys
- Umferðaslys
- Frítímaslys
- Sjúklingatryggingar og læknamistök
- Tjón vegna líkamsárása og afbrota
- Sjá nánar.

Sakamál
- Réttargæsla brotaþola
- Verjandastörf

Öll almenn lögmannsþjónusta svo sem vegna:
- Almannatryggingar/örorkubætur o.fl.
- Barnaverndarmál
- Byggingar- og skipulagslöggjöf
- Eignaumsýsla
- Innheimtur
- Lögræði/lögræðissvipting
- Mannréttindi
- Samningaréttur/samningagerð
- Stjórnskipunarréttur/stjórnarskrá
- Stjórnsýslurréttur
- Samskipti borgara og stjórnvalda
- Sveitastjórnarréttur
- Umhverfisréttur
- Upplýsingatækni
- Persónuvernd
- Vátryggingaréttur
- Veðréttur
- Verktakaréttur/verksamningar og útboð
- Vinnuréttur/vinnumarkaðsréttur