JA lögmenn lögmannstofa lögmaður

JA Lögmenn

Lögmannsstofan rekur sögu sína til ársins 1986 er Jón Egilsson stofnaði lögmannsstofu undir eigin nafni. Hjá JA lögmönnum starfa í dag tveir lögmenn. Frá upphafi hafa JA lögmenn lagt metnað í að veita persónulega og góða þjónustu enda hefur markmið okkar verið að veita alhliða og faglega sérfræðiþjónustu, leysa úr málum viðskiptavina okkar á farsælan hátt og ráða þeim heilt. Við veitum alla almenna lögfræðiþjónustu og þjónum einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum sem og sveitarfélögum. Við höfum einnig margra áratuga reynslu af innheimtu.