Auður Björg Jónsdóttir hrl.
Hæstaréttarlögmaður – Lögmannafélag Íslands
Fædd: 25. febrúar 1980.
Menntun og starfsréttindi:
- 2000 Menntaskólinn við sund.
- 2005 Háskóli Ísland, cand. Juris.
- 2006 Héraðsdómslögmaður.
- 2014 Hæstaréttarlögmaður.
- 2015 Löggiltur fasteignasali.
- 2018 Leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar.
Starfsreynsla:
- JA lögmenn frá 2005, eigandi frá 2015.
- Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands frá 2005.
- Stjórn ALM fjármál hf., 2010-2014.
- Formaður kærunefndar húsamála frá 2013.
- Formaður mannanafnanefndar frá 2018
- Varamaður í stjórn VÍS, 2018.
- Stjórn Teya hf. (áður Borgun) frá 2021.
Ritstörf:
- Aðilaskipti að leigusamningum. Kandidatsritgerð til embættisprófs í lögfræði. 2005.
- Ákvörðun miskabóta í ærumeiðingamálum. Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum VIII, 2007.
Félagsstörf:
- Stjórn ELSA, félagi evrópskra laganema, árin 2001-2002.
- Stjórn Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, árin 2002-2003.
- Stjórn Félags kvenna í lögmennsku frá vori 2010-2013 og embætti formanns frá mars 2012-2013. Tók aftur sæti í stjórn 2020.
- Ritari fræðslunefndar Félags kvenna í atvinnulífinu, 2017-2018.
Helstu sérsvið:
Leiguréttur, sifja- og erfðamál, barnaréttur, skaðabótaréttur, fyrirtækjalögfræði, fasteignakauparéttur, gjaldþrotaskiptaréttur, innheimta og sakamálaréttarfar
Tölvupóstur: audur@jalogmenn.is